Daníel

Daníelsbók endurspeglar ofsóknir gegn Gyðingum er þeir voru kúgaðir og niðurlægðir af heiðnum konungi sem meðal annars vanhelgaði musterið í Jerúsalem og reisti þar ¿viðurstyggð eyðingarinnar“ (11.31), þ.e. altari Seifs. Daníelsbók er ekki spámannarit í eiginlegri merkingu þess orðs heldur opinberunarrit í líkingu við Opinberunarbókina í Nýja testamentinu og hefur sem slík sérstöðu meðal rita Gamla testamentisins. Daníelsbók er einnig sérstök að því leyti að hlutar hennar eru skrifaðir á arameísku (2.4-7.28) en aðrir hlutar á hebresku (1.1-2.4a og 8.-12. kafli).

Bókin er ekki meðal spámannaritanna í hinum hebresku ritningum heldur er henni skipað aftarlega í flokk helgiritanna, milli Esterarbókar og Esra- og Nehemíabókar. Í grísku sjötíumannaþýðingunni er hún hins vegar á milli Esekíels og Hósea og því litið á Daníel sem einn af spámönnunum. Þessi mismunandi staðsetning bókarinnar sýnir að menn hafa löngum átt erfitt með að skipa henni í flokk. Áhrifamesti og þekktasti hluti ritsins er sýnin í 7. kafla þar sem talað er um einhvern er komi í skýjum og líkist mannssyni. Í Nýja testamentinu notar Jesús mannssonarhugtakið úr Dan 7.13 um sjálfan sig (sbr. Mrk 14.62). Í Apókrýfu bókunum er að finna viðauka við Daníelsbók.

Skipting ritsins

1.1-6.28 Daníel og vinir hans

7.1-12.13 Sýnir Daníels

7.1-7.28 Dýrin fjögur

8.1-9.27 Hrúturinn og geithafurinn

10.1-11.39 Vitrun Daníels við Tígrisfljót

11.40-12.13 Endalokin og upprisan

1146189001
Daníel

Daníelsbók endurspeglar ofsóknir gegn Gyðingum er þeir voru kúgaðir og niðurlægðir af heiðnum konungi sem meðal annars vanhelgaði musterið í Jerúsalem og reisti þar ¿viðurstyggð eyðingarinnar“ (11.31), þ.e. altari Seifs. Daníelsbók er ekki spámannarit í eiginlegri merkingu þess orðs heldur opinberunarrit í líkingu við Opinberunarbókina í Nýja testamentinu og hefur sem slík sérstöðu meðal rita Gamla testamentisins. Daníelsbók er einnig sérstök að því leyti að hlutar hennar eru skrifaðir á arameísku (2.4-7.28) en aðrir hlutar á hebresku (1.1-2.4a og 8.-12. kafli).

Bókin er ekki meðal spámannaritanna í hinum hebresku ritningum heldur er henni skipað aftarlega í flokk helgiritanna, milli Esterarbókar og Esra- og Nehemíabókar. Í grísku sjötíumannaþýðingunni er hún hins vegar á milli Esekíels og Hósea og því litið á Daníel sem einn af spámönnunum. Þessi mismunandi staðsetning bókarinnar sýnir að menn hafa löngum átt erfitt með að skipa henni í flokk. Áhrifamesti og þekktasti hluti ritsins er sýnin í 7. kafla þar sem talað er um einhvern er komi í skýjum og líkist mannssyni. Í Nýja testamentinu notar Jesús mannssonarhugtakið úr Dan 7.13 um sjálfan sig (sbr. Mrk 14.62). Í Apókrýfu bókunum er að finna viðauka við Daníelsbók.

Skipting ritsins

1.1-6.28 Daníel og vinir hans

7.1-12.13 Sýnir Daníels

7.1-7.28 Dýrin fjögur

8.1-9.27 Hrúturinn og geithafurinn

10.1-11.39 Vitrun Daníels við Tígrisfljót

11.40-12.13 Endalokin og upprisan

2.0 In Stock
Daníel

Daníel

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 1 hours, 20 minutes

Daníel

Daníel

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 1 hours, 20 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
FREE With a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime
$0.00

Free with a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime

START FREE TRIAL

Already Subscribed? 

Sign in to Your BN.com Account


Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers

FREE

with a B&N Audiobooks Subscription

Or Pay $2.00

Overview

Daníelsbók endurspeglar ofsóknir gegn Gyðingum er þeir voru kúgaðir og niðurlægðir af heiðnum konungi sem meðal annars vanhelgaði musterið í Jerúsalem og reisti þar ¿viðurstyggð eyðingarinnar“ (11.31), þ.e. altari Seifs. Daníelsbók er ekki spámannarit í eiginlegri merkingu þess orðs heldur opinberunarrit í líkingu við Opinberunarbókina í Nýja testamentinu og hefur sem slík sérstöðu meðal rita Gamla testamentisins. Daníelsbók er einnig sérstök að því leyti að hlutar hennar eru skrifaðir á arameísku (2.4-7.28) en aðrir hlutar á hebresku (1.1-2.4a og 8.-12. kafli).

Bókin er ekki meðal spámannaritanna í hinum hebresku ritningum heldur er henni skipað aftarlega í flokk helgiritanna, milli Esterarbókar og Esra- og Nehemíabókar. Í grísku sjötíumannaþýðingunni er hún hins vegar á milli Esekíels og Hósea og því litið á Daníel sem einn af spámönnunum. Þessi mismunandi staðsetning bókarinnar sýnir að menn hafa löngum átt erfitt með að skipa henni í flokk. Áhrifamesti og þekktasti hluti ritsins er sýnin í 7. kafla þar sem talað er um einhvern er komi í skýjum og líkist mannssyni. Í Nýja testamentinu notar Jesús mannssonarhugtakið úr Dan 7.13 um sjálfan sig (sbr. Mrk 14.62). Í Apókrýfu bókunum er að finna viðauka við Daníelsbók.

Skipting ritsins

1.1-6.28 Daníel og vinir hans

7.1-12.13 Sýnir Daníels

7.1-7.28 Dýrin fjögur

8.1-9.27 Hrúturinn og geithafurinn

10.1-11.39 Vitrun Daníels við Tígrisfljót

11.40-12.13 Endalokin og upprisan


Product Details

BN ID: 2940190900644
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #27
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews