Esrabók

Esrabók er framhald kroníkubóka og greinir frá heimkomu Gyðinga úr útlegðinni í Babýlon eftir að Kýrus Persakonungur hafði heimilað þeim að snúa heim. Einnig segir bókin frá endurreisn musterisins í Jerúsalem og upphafi fórnarþjónustu í rústum musterisins. Þá er og greint frá störfum Esra við að endurskipuleggja söfnuðinn. Ritið er skrifað á tveimur tungumálum, 1.1-4.7 og 6.19-6.22 á hebresku en 4.8-6.18 á arameísku. Esra hefur jafnan verið talinn einn þeirra manna sem hafa haft mest áhrif á mótun gyðingdómsins. Einu heimildirnar sem varðveittar eru um hann eru Esra- og Nehemíabók.

Skipting ritsins

1.1-2.70 Heimför Gyðinga

3.1-6.22 Musterið endurreist og vígt

7.1-10.44 Heimför Esra ásamt öðrum Gyðingum

1146188999
Esrabók

Esrabók er framhald kroníkubóka og greinir frá heimkomu Gyðinga úr útlegðinni í Babýlon eftir að Kýrus Persakonungur hafði heimilað þeim að snúa heim. Einnig segir bókin frá endurreisn musterisins í Jerúsalem og upphafi fórnarþjónustu í rústum musterisins. Þá er og greint frá störfum Esra við að endurskipuleggja söfnuðinn. Ritið er skrifað á tveimur tungumálum, 1.1-4.7 og 6.19-6.22 á hebresku en 4.8-6.18 á arameísku. Esra hefur jafnan verið talinn einn þeirra manna sem hafa haft mest áhrif á mótun gyðingdómsins. Einu heimildirnar sem varðveittar eru um hann eru Esra- og Nehemíabók.

Skipting ritsins

1.1-2.70 Heimför Gyðinga

3.1-6.22 Musterið endurreist og vígt

7.1-10.44 Heimför Esra ásamt öðrum Gyðingum

2.0 In Stock
Esrabók

Esrabók

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 57 minutes

Esrabók

Esrabók

by Biblían

Narrated by Eggert Kaaber

Unabridged — 57 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
FREE With a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime
$0.00

Free with a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime

START FREE TRIAL

Already Subscribed? 

Sign in to Your BN.com Account


Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers

FREE

with a B&N Audiobooks Subscription

Or Pay $2.00

Overview

Esrabók er framhald kroníkubóka og greinir frá heimkomu Gyðinga úr útlegðinni í Babýlon eftir að Kýrus Persakonungur hafði heimilað þeim að snúa heim. Einnig segir bókin frá endurreisn musterisins í Jerúsalem og upphafi fórnarþjónustu í rústum musterisins. Þá er og greint frá störfum Esra við að endurskipuleggja söfnuðinn. Ritið er skrifað á tveimur tungumálum, 1.1-4.7 og 6.19-6.22 á hebresku en 4.8-6.18 á arameísku. Esra hefur jafnan verið talinn einn þeirra manna sem hafa haft mest áhrif á mótun gyðingdómsins. Einu heimildirnar sem varðveittar eru um hann eru Esra- og Nehemíabók.

Skipting ritsins

1.1-2.70 Heimför Gyðinga

3.1-6.22 Musterið endurreist og vígt

7.1-10.44 Heimför Esra ásamt öðrum Gyðingum


Product Details

BN ID: 2940190900668
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #15
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews