Filippíbréfið

Filippíbréfið hefur verið nefnt ¿bréf gleðinnar“ þótt Páll sé í fangelsi er hann ritar það. Söfnuðurinn í Filippí í Grikklandi var fyrsti söfnuðurinn sem Páll stofnaði í Evrópu (sbr. Post 16.11¿16.16) og aðalerindi bréfsins var að þakka söfnuðinum fyrir gjöf sem hann hafði sent Páli. Jafnframt notar hann tækifærið til að hvetja söfnuðinn og minna hann á inntak fagnaðarerindisins því að villukenningar höfðu verið fluttar í Filippí. Gegn þeim setur hann fram höfuðsannindi fagnaðarerindisins í hnitmiðuðu máli og leggur áherslu á að Kristur sé líf trúaðs manns (1. kafli) og að niðurlæging Krists sé til eftirbreytni í auðmýkt og hlýðni (2. kafli). Postulinn hvetur menn til að gleðjast og fagna af því að Kristur veitir fólki von og styrk í öllum aðstæðum lífsins (3. og 4. kafli). Lofsöngurinn í 2.6¿2.11 um tign Jesú sem menn eiga að trúa á er traust heimild um að frumkirkjan hafi trúað staðfastlega á fortilveru Krists.

1146189114
Filippíbréfið

Filippíbréfið hefur verið nefnt ¿bréf gleðinnar“ þótt Páll sé í fangelsi er hann ritar það. Söfnuðurinn í Filippí í Grikklandi var fyrsti söfnuðurinn sem Páll stofnaði í Evrópu (sbr. Post 16.11¿16.16) og aðalerindi bréfsins var að þakka söfnuðinum fyrir gjöf sem hann hafði sent Páli. Jafnframt notar hann tækifærið til að hvetja söfnuðinn og minna hann á inntak fagnaðarerindisins því að villukenningar höfðu verið fluttar í Filippí. Gegn þeim setur hann fram höfuðsannindi fagnaðarerindisins í hnitmiðuðu máli og leggur áherslu á að Kristur sé líf trúaðs manns (1. kafli) og að niðurlæging Krists sé til eftirbreytni í auðmýkt og hlýðni (2. kafli). Postulinn hvetur menn til að gleðjast og fagna af því að Kristur veitir fólki von og styrk í öllum aðstæðum lífsins (3. og 4. kafli). Lofsöngurinn í 2.6¿2.11 um tign Jesú sem menn eiga að trúa á er traust heimild um að frumkirkjan hafi trúað staðfastlega á fortilveru Krists.

2.0 In Stock
Filippíbréfið

Filippíbréfið

by Biblían

Narrated by Arnar Jónsson

Unabridged — 18 minutes

Filippíbréfið

Filippíbréfið

by Biblían

Narrated by Arnar Jónsson

Unabridged — 18 minutes

Audiobook (Digital)

$2.00
FREE With a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime
$0.00

Free with a B&N Audiobooks Subscription | Cancel Anytime

START FREE TRIAL

Already Subscribed? 

Sign in to Your BN.com Account


Listen on the free Barnes & Noble NOOK app


Related collections and offers

FREE

with a B&N Audiobooks Subscription

Or Pay $2.00

Overview

Filippíbréfið hefur verið nefnt ¿bréf gleðinnar“ þótt Páll sé í fangelsi er hann ritar það. Söfnuðurinn í Filippí í Grikklandi var fyrsti söfnuðurinn sem Páll stofnaði í Evrópu (sbr. Post 16.11¿16.16) og aðalerindi bréfsins var að þakka söfnuðinum fyrir gjöf sem hann hafði sent Páli. Jafnframt notar hann tækifærið til að hvetja söfnuðinn og minna hann á inntak fagnaðarerindisins því að villukenningar höfðu verið fluttar í Filippí. Gegn þeim setur hann fram höfuðsannindi fagnaðarerindisins í hnitmiðuðu máli og leggur áherslu á að Kristur sé líf trúaðs manns (1. kafli) og að niðurlæging Krists sé til eftirbreytni í auðmýkt og hlýðni (2. kafli). Postulinn hvetur menn til að gleðjast og fagna af því að Kristur veitir fólki von og styrk í öllum aðstæðum lífsins (3. og 4. kafli). Lofsöngurinn í 2.6¿2.11 um tign Jesú sem menn eiga að trúa á er traust heimild um að frumkirkjan hafi trúað staðfastlega á fortilveru Krists.


Product Details

BN ID: 2940190932027
Publisher: Hið íslenska biblíufélag
Publication date: 08/01/2024
Series: Biblían - Heilög ritning , #50
Edition description: Unabridged
Language: Icelandic
From the B&N Reads Blog

Customer Reviews