Þessaloníkubréfin eru elstu Pálsbréfin og skrifuð um 50 e.Kr. Þessaloníka var höfuðborg í héraðinu Makedóníu í Norður-Grikklandi og þaðan hafði Páll þurft að flýja frá þeim söfnuði er hann hafði stofnað þar vegna andspyrnu Gyðinga (sbr. Post 17.1¿17.15). Bréfið skrifar hann að líkindum frá Korintu til þess að styrkja trú safnaðarins, kærleika og von (1.3). Bréfið fjallar um þessi efni í réttri röð, 1. kafli um trúna, 2. og 3. kafli um kærleikann og 4. og 5. kafli um vonina.
Þessaloníkubréfin eru elstu Pálsbréfin og skrifuð um 50 e.Kr. Þessaloníka var höfuðborg í héraðinu Makedóníu í Norður-Grikklandi og þaðan hafði Páll þurft að flýja frá þeim söfnuði er hann hafði stofnað þar vegna andspyrnu Gyðinga (sbr. Post 17.1¿17.15). Bréfið skrifar hann að líkindum frá Korintu til þess að styrkja trú safnaðarins, kærleika og von (1.3). Bréfið fjallar um þessi efni í réttri röð, 1. kafli um trúna, 2. og 3. kafli um kærleikann og 4. og 5. kafli um vonina.
Product Details
BN ID: | 2940191276120 |
---|---|
Publisher: | Hið íslenska biblíufélag |
Publication date: | 08/01/2024 |
Series: | Biblían - Heilög ritning , #52 |
Edition description: | Unabridged |
Language: | Icelandic |